top of page
Í þessu stutta verkefni áttum við að setja upp lítinn vef sem byggður var á HTML kóða. Vefurinn átti að vera einblöðungur þar sem fólk getur séð flest allt efnið á einni síðu, ekki ósvipað uppsetningunni á þessari síðu hér. Efnið sem við fengum í hendurnar var unnið fyrir átakið Einn réttur, ekkert svindl! sem er á vegum Alþýðusambands Íslands.
VEFUR
einn réttur
Hvað
er
html?
„HTML (HyperText Markup Language) er svonefnt umbrotsmál fyrir tölvur sem lýsir því hvernig innihald vefsíðu birtist. HTML er grunnur allra vefsíðna á Internetinu. Með HTML er hægt að skilgreina texta, myndir, töflur, hlekki og fleira. Ein helsta nýjungin við HTML á sínum tíma var að með því var hægt að tengja saman síður með hlekkjum."
-Vísindavefurinn
bottom of page