top of page
binary
landscape
Binary landscape er lítil grafík sería þar sem samspil ljósmynda og stafrænna teikninga ræður ríkjum. Myndirnar eru í grunninn ljósmyndir af íslenskri náttúru sem er síðan eru notaðar til að mynda hin ýmsu abstrakt form. Hér fær náttúran að njóta sín í nýju ljósi.
Hér notaði ég ljósmynd af graslendi á Suðurlands undirlendinu
Á þessari er hraun í aðalhlutverki, teikningin er samspil af ljósmyndum sem ég tók af íslensku hrauni.
bottom of page