top of page
Fréttabréf var eitt af fyrstu verkefnunum sem að við gerðum á fyrri önn okkar í grafískri miðlun. Við fengum í hendurnar texta og myndir og áttum að setja saman í einfalt blað á fjórum síðum. Við þurftum að vinna myndirnar rétt fyrir prent og brjóta saman textann í eftir ákveðnum reglum og stöðlum sem gengur og gerist í prent- og umbrotsgeiranum.
frétta
bréf
prent
formur
bottom of page