top of page
TIL
LAUGAR
Hér má sjá brot úr ljósmyndaverkefninu Til laugar
Ástæðan
Til laugar er verkefni sem hefur lengi blundað í mér að framkvæma. Allt frá því að ég var ungur krakki hef ég haft gríðarlega mikinn áhuga á öllu því sem tengist vatni og þá sérstaklega sundlaugum. Á Íslandi er rík hefð og menning fyrir sundi, hefð sem ristir alla landsmenn djúpt inn að beini. Sundlaugar er að finna í nánast öllum bæjarfélögum landsins. Við eigum flest okkar sælu minningar um sundferðir í þessum laugum. Það hefur lengi verið draumur hjá mér að skoða frekar þær laugar sem landið hefur upp á að bjóða frá sjónarhorni ljósmyndarans. Mig langar að kanna frekar það sem gerir laugarnar okkar einstakar, sögu þeirra og arkitektúr.
Breiðholtslaug
Laug
ardals laugin
reykja
vík
bottom of page