top of page
Umbrot er stór partur af námsfyrirkomulaginu í grafískri miðlun. Í þessu verkefni áttum við að annast umbrot á eldri bók eftir rithöfundinn Jörn Riel. Bókin Æskan og skógurinn er eins konar handbók fyrir unglinga í skógrækt og þurftum við að sjá um hönnun á kápu og uppsetningu á texta.
Æskan og
Skógurinn

Umbrot
er
vand-
meðfarið



bottom of page