top of page

kvikmynda

​póster

​Í gegnum tíðina hef ég gert þó nokkur veggspjöld fyrir hinar ýmsu kvikmyndir. Sem dæmi má nefna stuttmyndina XY eftir Önnu Karín Lárusdóttur en hún vann Stockfish stuttmyndahátíðina ásamt því að hafa komist inn á fjölda kvikmyndahátíða erlendis. 

Screenshot 2020-04-26 at 00.15.36.png

Brottför er íslensk stuttmynd eftir Hákon J. Helgason. Myndin var lokaverkefni í Kvikmyndarskóla Íslands.

Screenshot 2020-04-26 at 00.18.31.png

Milli tungls og jarðar er íslensk stuttmynd eftir Önnu Karín Lárusdóttur. Myndin vann til Bjarkans sem eru verðlaun fyrir bestu mynd árgangsins í Kvikmyndaskólanum.

Screenshot 2020-04-26 at 00.20.10.png

Persepolis er kvikmynd frá árinu 2007 eftir  Marjane Satrapi. ​Pósterið er partur af verkefni í kvikmyndaáfanga Tækniskólans.

Screenshot 2020-04-26 at 00.16.09.png

XY er stutmynd eftir Önnu Karín Lárusdóttur. Myndin vann til verðlauna á Stockfish kvikmyndahátíðinni ásamt því að hafa komist inn á fjölda kvikmyndahátíða erlendis.

bottom of page