top of page
Ljósmyndun
Það má segja að ég hafi byrjað þokkalega seint að stunda ljósmyndun miðað við hvað gengur og gerist. Árið 2011 fékk ég mína fyrstu myndavél eftir að hafa fylgst lengi með félögum mínum mynda Íslenskt landslag. Eftir það var ekki aftur snúið. Ég hef verið gjörsamlega heillaður af landslagi hér á landi og fjölbreytileika þess.
1/1
Smelltu hér til þess að skoða meira!
bottom of page